Flýtileiðir

Febrúarflugur 2015

Það voru hreint ótrúlegar undirtektir sem þetta uppátæki fékk á Facebook. En, nú er komið að lokum og við höfum sett saman myndband með öllum þeim 225 flugum sem 26 hnýtarar lögðu fram.

Til allra sem lögðu sitt að mörkum og þeirra fjölmörgu sem fylgdust með á Facebook, kærar þakkir fyrir undirtektirnar og ef að líkum lætur þá verður þessi viðburður endurtekinn næsta ár.

Eitt svar við “Febrúarflugur 2015”

  1. 2015 | FOS Avatar

    […] í meira lagi. Í febrúar efndi vefurinn til viðburðar á Facebook sem fékk nafnið Febrúarflugur. Það er víst óhætt að segja að þátttakan hafi farið fram úr vonum; 225 flugur frá 26 […]

    Líkar við

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *