
Einhvers staðar í fjarska þessarar myndar eyddum við hjónin nokkrum tímum í dag eins og smáfuglar í skjóli fyrir roki og rigningu. Eins og gefur að skilja var ekki mikil von á fiski í þeim kalsa sem var við vatnið í dag, en mikið ofsalega var gott að komast út undir bert loft og tæma hugann.
Veiðitölur ársins
Bleikjur í ferð | Bleikjur alls | Urriðar í ferð | Urriðar alls | Fj.ferða |
---|---|---|---|---|
0 / 0 | 0 / 0 | 0 / 0 | 0 / 4 | 6 / 10 |