Föstudagur, vikulokaferð efti vinnu í Kjósina til að vinda ofan af stressi vikunnar. Veðrið var alveg ljómandi mestan part leiðarinnar upp í Kjós, en svo tók smá gjóla sig upp og ýfði aðeins vatnið. Við hjónin stoppuðum ekkert rosalega lengi, en nóg samt til að ég fengi eitt, smá, agnarlítið nart, en mestu um vert, þá náðum við að hreinsa vinnuna út úr kollinum og renndum þannig fersk inn í helgina.

Meðalfellsvatn
Meðalfellsvatn

Veiðitölur ársins

Bleikjur í ferð Bleikjur alls Urriðar í ferð Urriðar alls Fj.ferða
 / 0 0 0 0 / 4 5 / 9

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.