Smá skreppur suður að Kleifarvatni í morgun. Glampandi sól, vestan stinningskaldi og ekki einn einasti fiskur í augsýn. Hvað um það, þetta var hressileg byrjun á deginum sem ég hefði ekki viljað missa af. Kleifarvatnið vel statt hvað varðar vatn, að vísu svolítið í kaldari kantinum, en það hefur nú svo sem aldrei verið neitt sérlega hlýtt.

Við reyndum stuttlega fyrir okkur við Lambatanga en færðum okkur fljótlega að Lambhaga án þess að verða vör við fisk þannig að heim fórum við með ferskt loft í lungum og ég er ekki frá því að smá roði undan sól hafi gert vart við sig.

Kleifarnvat
Kleifarvatn

Veiðitölur ársins

Bleikjur í ferð Bleikjur alls Urriðar í ferð Urriðar alls Fj.ferða
 / 0 0 0 0 / 2 3 / 5

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.