Loksins, loksins. Ég sem var farinn að halda að það væri eitthvað að hjá mér. Við hjónin ákváðum að treysta veðurspánni og renndum upp í Kjós rétt fyrir hádegið í dag. Hitastigið rokkaði þetta frá 9 og upp í 11°C og vindurinn rokkaði frá nokkrum metrum og upp í töluvert fleiri.

Við reyndum fyrir okkur við Grjótá og framundan bænum Meðalfell, en án árangurs. Ekki eitt einasta högg hjá hvorugu okkar og þungu fargi af mér létt, loksins veiðiferð án afla. Á morgun kemur nýr dagur með nýrri árstíð, vetrarveiðinni er þar með lokið í bili.

Meðalfellsvatn
Meðalfellsvatn

Veiðitölur ársins

Bleikjur í ferð Bleikjur alls Urriðar í ferð Urriðar alls Fj.ferða
 / 0 0 0 0 / 2 2 / 3

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.