Hún var ekki amaleg sýningin sem Þingvallaurriðarnir ásamt fóstra sínum, Jóhannesi Sturlaugssyni héldu í blíðunni í dag. Glæsilegir fiskar, spenntir áhorfendur á öllum aldri og alveg bráðskemmtilegar skýringar Jóhannesar gerðu daginn alveg einstakan. Takk fyrir okkur.


