Flýtileiðir

Rautt miðnætti

Rautt miðnætti
Rautt miðnætti

Það er svo sem ekki margt að segja um þessa mynd. Hún er, eins og svo margar aðrar, tekin á farsíma í ákaflega lélegri birtu, en við svo frábær litbrigði á himni að ég stóðst ekki mátið.

Myndefnið er Langavatn í Borgarbyggð, frekar seint að sumri að mig minnir og greinilegur kuldi í kortunum.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *