Flýtileiðir

Framvötn

Frostastaðavatn
Frostastaðavatn

Það er svolítið sérkennileg tilfinning sem grípur mann þegar vatn eða vatnaklasi heillar mann svoleiðis upp úr skónum að litlu fiskarnir eða jafnvel algjört fiskleysi verður að stórkostlegri veiðiferð í minningunni. Framvötnin eru svona svæði í mínum huga, mig dreymir stöðugt um að komast þangað aftur.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *