Flýtileiðir

Síðufjaðrir – flanks

Síðufjaðrir
Síðufjaðrir

Síðufjaðrir koma af svæðinu rétt undir væng fuglsins niður að kvið. Þessar fjaðrir hafa aukið vinsældir sínar jafnt og þétt og margir hnýtarar hafa vegna áferðar þeirra og eiginleika stórlega aukið notkun þeirra og þá sérstaklega í silungaflugur. Helst hafa menn sóst í fjaðrir andfugla enda margar þeirra þeim eiginleikum gæddar að hrinda vel frá sér vatni eins og þær koma af skepnunni.

Bestu fjaðrirnar eru notaðar í þurrflugur og fíngerðar púpur, en þær stærri í votflugur og smærri straumflugur. Sumir hnýtarar ganga svo langt að segja að góð síðufjöður af önd sé lítið síðri en mun dýrari CDC fjöður og eru óhræddir við að skipta þeim inn fyrir CDC í þekktum flugum.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com