Við höfum svo sem aldrei tekið þátt í þessari rómuðu næturveiði á Þingvöllum þangað til í gærkvöldi og rétt fram í nóttina. Byrjuðum aðeins inni við Vellankötlu og þar setti frúin í flotta bleikju, tæp tvö pund auk fjölda titta sem nánast þvældust fyrir. Heldur var nú rólegar hjá mér, það var ekki fyrr en við færðum okkur út á Nautatanga að mér tókst að jafna bókhaldið með hæng sem var rétt um pundið.

Dásamlegt veður, svona þegar maður var búinn að klæða það af sér og hin ágætasta skemmtun að veiða sig inn í nóttina.

Veiðitölur ársins

Bleikjur í ferð Bleikjur alls Urriðar í ferð Urriðar alls Fj.ferða
 / 1 12 / 17 / 0 5 / 18 26

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.