Urriði – kyneinkenni

Utan hrygningartímans er ekki alltaf stórkostlegur munur á útliti urriða eftir kyni. Þeim veiðimönnum sem hugnast að veiða/sleppa veitist stundum nokkuð snúið að greina kyn fisksins, en þetta lærist með tímanum. Snemmsumars getur eitt aðaleinkenna hængsins, krókurinn verið svo flatur að hann er nánast horfinn svo ekki er unnt að stóla á hann við greiningu. Þá koma til tvenn önnur einkenni sem oftast er unnt að nota til aðgreiningar.

Urriði - hængur
Urriði – hængur

Gotraufaruggi hængsins er rúnnaður, svolítið eins og ) á meðan ugginn á hrygnunni er beinni, svolítið eins og /

Urriði - hrygna
Urriði – hrygna

Síðara einkennið sem leita má eftir er gotraufin sjálf. Á hrygnunni er gotraufin kringlótt ● en á urriðanum er hún þríhyrnt ▼

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.