Vantar stundum hlé?
Vantar stundum hlé?

Nei, hér er engin bilun í gangi, bara hugleiðingar um óðagotið sem grípur mann stundum við veiðarnar. Það getur verið ótrúlega svekkjandi þegar maður tekur eftir fiskinum, aðeins of seint. Stundum væri alveg við hæfi að staldra aðeins við, gera hlé á inndrættinum, leyfa flugunni að sökkva í upphafsstöðu og hefja leika á ný. Auðvitað er misjafnt hvernig fiskurinn les hreyfingar flugunnar, en stundum er hún einfaldlega á of mikilli ferð fyrir hans smekk. Orkureikningurinn er einfaldlega neikvæður fyrir fiskinn, honum telst til að hann eyði of mikilli orku í að eltast við fluguna okkar miðað við þá orku sem hún inniheldur. Þá getur komið sér vel að gera hlé á inndrættinum, láta fluguna leika sig örmagna og viti menn, oftar en ekki ræðst fiskurinn til atlögu.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.