Það er bara svo gott að komast aðeins út fyrir malbikið og þá er náttúrulega frábært að hafa nokkur af bestu veiðivötnunum innan klst. frá heimilinu. Smá skreppur í blíðunni upp að Úlfljótsvatni. Jú, veðrið var alveg ágætt en mikið rosalega munar miklu á hitastigi vatnanna okkar hér við bæjardyrnar. Eins hlý og Meðalfells-og Elliðavatn eru að verða þessa dagana og allt lífríkið að komast á skrið, þá munar örugglega tveimur vikum á þeim og Úlfljótsvatni. Fín byrjun á afsökun? Nei, bara staðreynd, en það er alltaf jafn gaman að koma inn fyrir Steingrímsstöð og að Veiðitanga þó maður fái ekki einu sinni töku.

Veiðitölur ársins

Bleikjur í ferð Bleikjur alls Urriðar í ferð Urriðar alls Fj.ferða
 0 / 0 0 / 0 0 / 0 0 / 2 16

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.