Léleg kveðja

Meðalaldur urriða er rétt um 5 ár. Það tekur bjórdós u.þ.b. 10 ár að brotna niður í náttúrunni, glerflaskan lifir margfalt lengur, plastið eitthvað álíka. Ef veiðimaður hefur burði til að bera með sér fulla flösku/dós á veiðistað, ætti hann einnig að hafa burði til taka tómar umbúðirnar með sér heim aftur. Það er öfugsnúin upplifun að sjá veiðimann ástunda veiða/sleppa og skömmu síðar henda frá sér í fögnuði bjórdós eða flösku, það er léleg kveðja og þökk sem fylgir fiskinum út ævina og afkomendum hans.

Ummæli

06.05.2013 – Siggi Kr.Góð vísa sem verður aldrei of oft kveðin – tökum allt rusl með okkur heim af veiðislóð!

1 Athugasemd

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.