Flýtileiðir

Söðulfjaðrir – saddle

Söðulfjaðrir
Söðulfjaðrir

Söðulfjaðrir eru heldur lengri heldur en hnakka- eða hálsfjaðrir en svipar að öðru leiti nokkuð til þeirra. Samhverfar og oddmjóar og henta því vel í hringvöf, hvort heldur í þurr- eða votflugur. Dýrustu fjaðrirnar eru af séröldum fuglum og mjög eftirsóttar í þurrflugur. Hver fjöður dugir í fjölda flugna vegna þess hve geislar þeirra liggja þétt og eru jafnir.

Á síðustu árum hefur tískubylgja meðal kvenna erlendis orðið til þess að verð þessara fjaðra hefur rokið upp úr öllu valdi og í verstu tilfellunum hafa framleiðendur látið fjaðrir til fluguhnýtinga sitja á hakanum sem hefur enn aukið á skortinn.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com