Flýtileiðir

Stélfjaðrir – tail

Stélfjöður
Stélfjöður

Stélfjaðrir eru af nokkrum mismunandi gerðum. Flestar eru þær samhverfar með ávölum endum og nýtast ágætlega í vængi á straumflugum eða skott á smærri flugum og púpum. Eins er ekki óalgengt að þær séu notaðar í þekju yfir vængstæði á púpum eða vængi.

Ég hef ekki hikað við að stinga á mig fallegum og umfram allt heillegum stélfjöðrum úti í náttúrunni og þá sérstaklega af andfuglum. Maður á aldrei of mikið af fjöðrum.


Pheasant sverð
Pheasant sverð

Önnur gerð stélfjaðra, s.k. sveig- eða sigðfjaðrir eru ekki síður algengar. Langsamlega þekktust þessara fjaðra er stélfjöður fasanans sem við þekkjum sem Pheasant Tail og er auðvitað notuð í samnefnda flugu. Fasanafjöður er ekki síður notuð í skott, fætur og fálmara ýmissa annarra flugna eins og svo margar aðrar stélfjaðrir.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com