Flýtileiðir

Þurrflugukastið

Létt og lipurt

Númer eitt, númer tvö og númer þrjú; það er stutt. Vegna þess að veiðimaðurinn þarf að geta haft augun á flugunni má kastið auðvitað ekki vera lengra en svo að flugan hverfi bara ekki eitthvert út í buskann. Þú verður að halda augnsambandi við fluguna.

Til að ná léttu og mjúku kasti þá er um að gera að nota léttar græjur, lína og stöng #3 er mjög gott og línur alveg upp í #7 sleppa ágætlega ef þær eru nógu mjúkar og falla létt. Auðvitað veiða menn þurrflugu aðeins með flotlínu og sleppa öllum skothausum og því um líku sem raskar yfirborði vatnsins óhjákvæmilega meira en hefðbundin flotlína.

Létt og lipurt, stutt og hnitmiðað eru lykilatriðin í þurrfluguveiðinni og því ekki út vegi fyrir böðla eins og mig að æfa stuttu og markvissu köstin í vetur, vera klár næsta vor þegar fyrsta klakið á sér stað.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com