Flýtileiðir

Þingvallavatn 25. ágúst

Gerði mér ferð í dag kringum Úlfljótsvatnið, fór að vísu aldrei út úr bílnum því mér fannst veðrið ekki spennandi. Kannski er maður bara orðinn svona góðu vanur en vindur var töluverður og hitastigið ekki nema 10°C þegar ég var á ferðinni þannig að ég renndi þess í stað út með Arnafellinu og kom mér í skjól með útsýni yfir Þingvallavatnið. Eins og áður er ekkert út á umhverfið að setja þarna, nema þá afskaplega lítið líf með fiskinum, rétt aðeins að maður yrði var við einhverja titti að leika sér undir Sláttuláginni. Sem sagt, núllað. Kannski vegna þess að ég var einn á ferð, kvennmannslaus í þetta skiptið.

Veiðitölur ársins

Bleikjur Sleppt Urriðar Sleppt Fj.ferða Núllað
 107 14 61 4 32 12

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com