Örstuttur skreppur rétt út fyrir bæjarmörkin í þokkalegu veðri færði konunni auðvitað einn urriða og mér liggur við að segja; auðvitað á Hérann, hann hefur varla farið af stönginni hennar frá því snemma í vor. Sjálfur missti ég einn af orange Nobbler og fékk tvær tökur á rauðan Nobbler. Meira er nú svo sem ekki til frásagnar af ferðinni, það var eins og við hefðum ekkert mikið í samkeppnina við fluguna að segja. Greinilega mikið æti á ferðinni sem magainnihald urriðans staðfesti; troðfullur af mýflugu og ýmsu öðru góðgæti.

Veiðitölur ársins

Bleikjur Sleppt Urriðar Sleppt Fj.ferða Núllað
 35 10 32 2 22 11

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.