Ætið: Dægurfluga

Dægurfluga

Egg flugunnar þroskast á tveimur til þremur vikum og eftir það lifir flugan í vatninu sem gyðla í eitt ár eða þar til vatnshiti hefur náð í það minnsta 6°C oft ekki fyrr en við 9°C. Þá skríður gyðlan á land og hálf-þroskast (unglingur) á um 24 klst. Þrátt fyrir að þessi einstaklingur hafi vængi, er hann ófleygur og nær ekki flugi fyrr en hann hefur náð fullum þroska við næstu hamskipti. Líftími fullvaxta flugu er mjög skammur, aðeins um sólarhringur. Flugan hefur mjúkan búk, þrískiptan með liðmörgu skotti. Stuttir fálmarar, aðeins eitt par vængja.

Gyðlur flugunnar nærast eingöngu á plöntuleyfum, unglingurinn og flugan ekkert. Mökun á sér stað á flugi, verpir stökum eggjum í vatnið með því að dýfa afturbolum í yfirborðið örskamma stund. Flugan finnst um allt land.

 

Héraeyra
Pheasant Tail
Gyðla dægurflugunnar

Ummæli

27.06.2012 – G. HjálmarEngin furða að Héraeyra og Pheasant Tail eru svona fengsælar, þær ná vel yfir skordýraflóruna. Ég hef ekki verið duglegur við að nota þær en það breytist hér með. Takk fyrir allan fróðleikinn!

Eitt svar við “Ætið: Dægurfluga”

  1. G. Hjalmar Avatar
    G. Hjalmar

    Engin furða að Héraeyra og Pheasant Tail eru svona fengsælar, þær ná vel yfir skordýraflóruna. Ég hef ekki verið duglegur við að nota þær en það breytist hér með. Takk fyrir allan fróðleikinn!

    Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com