Fæðuframboð

Það er ekkert svo meitlað í stein að ekki sé hægt að breyta því. Þannig er því farið með ákveðin gátlista sem ég útbjó mér fyrir nokkrum árum og ég uppfærði hér síðast síðla árs 2010. Þessi gátlisti byggir á því fæðuframboði sem er að finna í vötnunum okkar árið um kring og hefur gagnast mér ágætlega þegar ég vel mér flugu við veiðarnar.

Fæðuframboð

Nú hef ég uppfært hann enn eitt skiptið og í þetta skiptið hef ég bætt inn í hann kjörhitastigi hverrar umbreytingar í lífríki vatnanna eins nærri áræðanlegum heimildum og reynslu minni sem ég kemst. Þegar þessu er síðan náð getur maður útbúið lista yfir tegundir / gerðir flugna sem gætu verið fulltrúar lífríkisins hverju sinni.

Agnið skv. lífríkinu

Ummæli

13.06.2012 Gústaf IngviFlottur póstur hjá þér og gaman væri að fá þessar myndir í stærri upplausn ef mögulegt væri :) Væri gaman að hafa þetta með í veiðitöskuni í góðri upplausn

13.06.2012 KristjánJá, takk fyrir ábendinguna. Ég hafði bara ekki hugsað þetta alveg svona til enda, auðvitað. Til að nálgast stóra útgáfu af Fæðuframboðinu, smelltu hér og til að nálgast stóra útgáfu af Agninu, smelltu hér. Vona að þetta komi að góðum notum.

17.06.2012 Árni Jónsson: Flottar myndir og frábær útskýring. Þetta er mjög gagnlegt og aðgengilegt.

2 svör við “Fæðuframboð”

  1. Gústaf Ingvi Avatar
    Gústaf Ingvi

    Flottur póstur hjá þér og gaman væri að fá þessar myndir í stærri upplausn ef mögulegt væri 🙂

    Væri gaman að hafa þetta með í veiðitöskuni í góðri upplausn

    Líkar við

  2. Árni Jónsson, Eyrarbakka. Avatar
    Árni Jónsson, Eyrarbakka.

    Flottar myndir og frábær útskýring. Þetta er mjög gagnlegt og aðgengilegt.

    Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com