Ónefnda vatnið, 6.maí

Já, merkið við greinina segir að ég hafi núllað (eitt skiptið enn), en ég er samt mjög sáttur. Brá mér rétt út fyrir bæjarmörkin í dag og varð vitni að ótrúlega skemmtilegum aðförum urriða sem fór um í hópum, örugglega 10 stk. sem úðuðu í sig steinflugum sem voru nýbúnar að klekjast út og leituðu aftur út á vatnið að verpa. Ég hef aldrei orðið vitni að þessu áður, urriðarnir minntu helst á höfrunga; snjáldrið upp úr, bakugginn og svo sporðurinn, og svona endurtóku þeir leikinn fram og til baka þar til þeir höfðu hreinsað yfirborðið af flugum.

Veiðitölur ársins

Bleikjur Sleppt Urriðar Sleppt Fj.ferða Núllað
 – 2 1  10 8

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com