Nokkuð erfiðar aðstæður; rok, rigning og kalt með köflum. Ágætis kastæfingar undir klettum Indjánans rétt fyrir kvöldmat og svo smá æfing á móti vindi undir Hverahlíðinni. Við erum sammála um það hjónin að framsetningar okkar með nýju línunum eru alveg að detta inn, skemmtilegar línur á móti vindi. Ekki eitt einasta orð um fisk. Það er nú farið að þyngjast í mér hljóðið núna.

Veiðitölur ársins

Bleikjur Sleppt Urriðar Sleppt Fj.ferða Núllað
 – 2 1  8 6

Ummæli

Urriði 29.04.2012: Það er búið að opna Reynisvatn ;)

Kristján 29.04.2012: Úps, hér brestur mig bara orð. Eigum við bara ekki að segja að ég hef aldrei komist upp á lagið með að veiða eldisfisk :-)

2 Athugasemdir

  1. Úps, hér brestur mig bara orð. Eigum við bara ekki að segja að ég hef aldrei komist upp á lagið með að veiða eldisfisk 🙂

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.