Flýtileiðir

Latex

Rækjur og ýmsar púpur kalla á latex- eða plastræmur í bakefni. Fyrir utan það hversu snúið það getur verið að finna hentugt efni í verslunum, þá er til afskaplega einföld lausn á latex-skorti. Næst þegar þú ferð með bílinn þinn í smurningu, athugaðu þá hvort strákarnir séu ekki til í að eftirláta þér eins og einn ónotaðan hanska. Þeir nota í flestum tilfellum afar þykka latex hanska sem er frábært að klippa niður í ræmur og nota í flugur.

Annars hef ég líka prófað að nota gult sellófan utan af Mackintosh’s karamellum, það virkar ágætlega. Það ætti nú að vera nóg að slíkum bréfum í umferð núna rétt eftir jólinn.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com