Flýtileiðir

Kafað í hegðun silungsins III

Syndandi silungur ‘rúlar’

Þú getur aukið líkurnar á veiði með því að eltast við rétta fiskinn. Hvað er ég að fara? Segjum sem svo að þú hefur komið auga að þrjá fiska. Tveir af þeim eru eins og límdir við botninn, hreyfast sára lítið á meðan sá þriðji eins og dormar í miðjum vatnsbolnum, sveiflar sporðinum til hliðanna, auðvitað étandi. Þetta er sá sem þú ætti að eltast við.

Eitt sinn var Mardick að kasta á hóp fiska, en aðeins einn þeirra var staðsettur þar sem ætið var að finna. Í staðinn fyrir að reyna endalaust við fiskana á botninum, létti hann fluguna þannig að hún flyti í miðjum vatnsbolnum. Auðvitað hremmdi fiskurinn fluguna í fyrsta kasti. Þetta gerðist aðeins fáein fet, beint fyrir framan mig.

Allt of margir veiðimenn gera þau mistök að eltast við stóra fiskinn. Ef sá stóri hefur sökkt sér niður, ertu að eyða tilvöldu tækifæri. Taktu þann sem er örugglega að éta, þú getur alltaf aukið við þyngdina síðar og pirrað sjálfan þig út yfir öll mörk með því að eltast við stóru fiskana á botninum.

Kirk Deeter

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com