Flýtileiðir

Upphengja

Smelltu fyrir stærri mynd

Auðvitað á fluguhnýtarinn að hafa röð og reglu á hlutunum, það einfaldar verulega leitina að réttu verkfærunum. Eitt áhald þarf í það minnsta að vera alltaf á sínum stað og það eru skærin. Til að geta alltaf gengið að uppáhalds skærunum mínum þá er ég með smá segulstál á væsinum þar sem skærin eiga heima. Ég veit af þeim þarna, þarf ekki að sleppa augunum af flugunni og einfalt að skila þeim til baka. Bónusinn er síðan sá að þegar þau hafa hangið þarna í smá tíma eru þau sjálf orðin hæfilega mögnuð til að ég geti notað þau til að veiða einn og einn öngul upp úr boxinu fyrir næstu flugu.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com