Þegar kemur að hlutföllum í buzzer þá erum við að tala um 50/50 á milli fram- og afturbols, hausinn nánast enginn og ekkert skott. Eftir að hafa prófað nokkrar svartar mjónur síðasta haust sem gáfu vel gaf ég buzzerum aðeins meiri gaum heldur en áður, þeir eru tilbúnir í boxinu fyrir komandi vertíð.
