Auðvitað plöggar maður fyrir flottum hlutum á blogginu. Í fyrra smíðaði bróðir minn nokkur flugubox og ég var svo heppinn að eignast eitt þeirra. Þetta er hreinasta listasmíð hjá honum og nú hefur hann aukið aðeins við og bíður öllum sem vilja að eignast box og standa eins og við eigum.
Endilega kíkið á þessa gripi, það verður engin svikinn af þessu handbragði. Vörurnar eru til sölu á heimasíðu icepete
