Mistök í hnýtingum – Önglar

Það virðist oft vefjast fyrir byrjendum, og kannski lengra komnum að velja rétta stærð öngla fyrir flugur. Þumalputtareglur fyrir val á önglum eru nokkrar, mér hefur reynst ágætlega að hafa eftirfarandi í huga:

  • Votflugur í vatnaveiði: hefðbundin öngull í stærðum 8-16
  • Votflugur í straumvatn: hefðbundin í stærðum 14-22
  • Púpur og lirfur í vatnaveiði: legglangur 8-14
  • Púpur og lirfum í straumvatni: 16-22
  • Buzzer í vatnaveiði: hefðbundin eða grubber 10-14

Hlutar önguls

  1. auga
  2. höfuðstæði
  3. öngulbrík
  4. skeggstæði
  5. leggur
  6. öngulbeygja
  7. agnhald
  8. öngulbil
  9. öngulbroddur
  10. öngullengd

 

Eitt svar við “Mistök í hnýtingum – Önglar”

  1. Hnýtingarefni fyrir byrjendur – FOS Avatar

    […] Þetta er vitaskuld aðeins mitt val og ýmsar aðrar gerðir eru vissulega mögulegar; sverari vír, grennri eða þá lengri eða styttri leggur. Vel að merkja, þá er ýmsan fróðleik að finna hér á síðunni um króka, m.a. í þessari grein. […]

    Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com