Það virðist oft vefjast fyrir byrjendum, og kannski lengra komnum að velja rétta stærð öngla fyrir flugur. Þumalputtareglur fyrir val á önglum eru nokkrar, mér hefur reynst ágætlega að hafa eftirfarandi í huga:
- Votflugur í vatnaveiði: hefðbundin öngull í stærðum 8-16
- Votflugur í straumvatn: hefðbundin í stærðum 14-22
- Púpur og lirfur í vatnaveiði: legglangur 8-14
- Púpur og lirfum í straumvatni: 16-22
- Buzzer í vatnaveiði: hefðbundin eða grubber 10-14
Hlutar önguls
- auga
- höfuðstæði
- öngulbrík
- skeggstæði
- leggur
- öngulbeygja
- agnhald
- öngulbil
- öngulbroddur
- öngullengd
Senda ábendingu