Staðan

Enn og aftur kemst maður í hann krappann. Í þetta skiptið kemur upp spurningin í hvorn fótinn á að stíga. Við straumvatn þykir oft gott að hafa þann fótinn framar sem nær er vatninu, þ.e. hægri fót sé veitt af vinstri bakka og öfugt. Þetta á sérstaklega við um þá sem bregða fyrir sig Spey-köstum.

Sjálfum þykir mér alltaf best að hafa þann vinstri framar á vatnsbakkanum, ég er rétthentur. Þessi afstaða gerir mér kleyft að ráða við lengri kastferill ef þarf og eykur mýktina og samhæfinguna í öllum hreyfingum. Annað sem vert er að hafa í huga er að snúa sér alltaf beint á kaststefnuna, axlir í 90° á kastið.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com