Á YouTube má finna ágæta stubba úr myndbandinu Casts that Catch Fish frá On the Fly. Þetta eru stuttar klippur um algengustu mistökin í fluguköstum og hvernig má ráða bót á þeim, ekki ólíkt þeim molum sem ég hef verið að setja hér á bloggið. Því miður má ég ekki birta klippurnar hérna á síðunni, en ég hvet menn til að skoða þær á YouTube með því að smella hér.
Senda ábendingu