
Svipusmellir í framkasti orsakast vegna þess að framkastið er hafið of snemma eða með of miklu afli. Aflið í framkastinu á að vera með jöfnum rísanda og umfram allt ekki hefjast áður en línan er búin eða við það að klára að rétta úr sér í bakkastinu.