Flýtileiðir

Misbrestur – Vindhnútur

Smellið fyrir stærri mynd

Ein ástæða vindhnúta er að ferill stangartoppsins heldur ekki beinni línu (180°) frá fremra stoppi til þess aftara. Vegna þess að línan fylgir í raun alltaf toppi stangarinnar getur komið slynkur á hana undir þessum kringumstæðum og flugan fellur niður fyrir línuna og flækist. Lausnin er einföld; haldið kastferlinum í 180° eða reisið stöngina eilítið í bakkastinu.

Eitt svar við “Misbrestur – Vindhnútur”

  1. Tapað, fundið? « FLUGUR OG SKRÖKSÖGUR Avatar

    […] orðið að eintogi og ég hnýti vindhnúta sem aldrei fyrr. Kannski ég ætti að skoða aðeins; Misbrestur – Vindhnútur eða Double haul – Tvítog, eða brjóta odd af oflæti mínu og taka nokkra tíma hjá […]

    Líkar við

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *