Áður en lagt er af stað er gott að nálgast allar tiltækar upplýsingar um vatnið. Ýmsar bloggsíður ásamt vefsíðum veiðifélaga luma á góðum ráðum um flugnaval og veiðistaði. Þessu til viðbótar höfum við núorðið nokkuð gott aðgengi að loftmyndum á netinu sem gefa okkur góða yfirsýn yfir dýpi og gróðurfar í vötnum. Má þar nefna Google Mapsja.is og Kortasjá Landmælinga

Hér er ég búinn að útbúa kort af vatni og merkja inn á það staði sem ég vísa til í næstu greinum um vatnaveiði.

1 Athugasemd

Lokað er á athugasemdir.