Regnbogasilungur lat: Oncorhynchus mykiss á sér ekki náttúruleg heimkynni á Íslandi en var fluttur hingað til eldis um miðja síðustu öld. Eitthvað er um að regnbogasilungi sé/hafi verið sleppt í vötn á Íslandi en hann á afar erfitt með að koma seyðum á legg þar sem hann, ólíkt öðrum silungi í Evrópu, hryggnir að vori en ekki hausti.

Senda ábendingu