Murta

Murta finnst víða á Íslandi. Murtan, líkt og sílableikjam er rennilegur fiskur með fremur oddmjótt trýni og er neðri skolturinn jafn langur eða styttri en sá efri. Ekki er óalgengt að menn taki murtu í misgripum fyrir smávaxna sílableikju og stimpli hana sem eitthvert kóð og sleppi. Meðal nokkurra þekktra murtuvatna á Íslandi eru; Þingvallavatn, Vesturhópsvatn, Skorradalsvatn og Langavatn. Stærð murtu er mjög mismunandi, allt frá 12 til 30 sm. og verður hún kynþroska 4 – 6 ára. Hryggna murtunnar breytir lítið um lit á hryggningartímanum, en hængurinn dökknar töluvert. Hryggning á sér stað síðari hluta september og fram í miðjan október, nokkuð mismunandi eftir landshlutum.

Murta úr Þingvallavatni
Murta úr Þingvallavatni

Eitt svar við “Murta”

  1. […] heimildir: https://fos.is/ og http://www.thingvellir.is/, mynd: https://fos.is/2010/09/28/murta/ […]

    Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com