Flýtileiðir

Boxið mitt

Það eru þó nokkrir sem setja saman lista yfir ‘sínar’ flugur, þ.e. hvað leynist í boxinu. Sjálfur hef ég verið að fylgjast með nokkrum svona hlekkjum og þrælað mig í gegnum vinsælustu flugurnar hér og þar. Ef ég klára nú einhvern tíman að hnýta ‘mínar’ flugur þá gæti boxið mitt litið einhvern veginn svona út:

Black Ghost
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Straumfluga 8, 10 & 12
Sjóbirtingur: Straumfluga 6, 8 & 10
Blae and Black
Bleikja: Votfluga 10, 12 & 14
Sjóbleikja: N/A
Urriði: N/A
Sjóbirtingur: N/A
Bleik og blá
Bleikja: Kúluhaus 8 & 10 / Púpa á grubber 10 & 12
Sjóbleikja: Straumfluga 6, 8 & 10
Urriði: N/A
Sjóbirtingur: N/A
Bloody Butcher
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: Votfluga 6, 8 & 10
Urriði: Votfluga 8,10 & 12
Sjóbirtingur: N/A
Blue Charm
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Straumfluga 8 & 10
Sjóbirtingur: Straumfluga 8 &10
Butcher
Bleikja: Votfluga 10, 12 & 14
Sjóbleikja: N/A
Urriði: N/A
Sjóbirtingur: N/A
Connemara Black
Bleikja: Votfluga 8, 10 & 12
Sjóbleikja: N/A
Urriði: N/A
Sjóbirtingur: N/A
Copper John / Kopar moli / Rafm.flugan
Bleikja: 10, 12 & 14
Sjóbleikja: N/A
Urriði: 10, 12 & 14
Sjóbirtingur: N/A
Dentist
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: Straumfluga 6, 8 & 10
Urriði: Straumfluga 8, 10 & 12
Sjóbirtingur: Straumfluga 6, 8 & 10
Dýrbítur
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: Bleikur 6, 8 & 10
Urriði: N/A
Sjóbirtingur: Svartur 6, 8 6 10
Flæðarmús
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Straumfluga 8 & 10
Sjóbirtingur: Straumfluga 6, 8 & 10
Heimasætan
Bleikja: Straumfluga 8 & 10 / Púpa á grubber 10 & 12
Sjóbleikja: Straumfluga 6, 8 & 10
Urriði: N/A
Sjóbirtingur: N/A
Héraeyra
Bleikja: 10 & 12
Sjóbleikja: N/A
Urriði: 10 & 12
Sjóbirtingur: N/A
Mickey Finn
Bleikja: Straumfluga 6, 8 & 10
Sjóbleikja: Straumfluga 6, 8 & 10
Urriði: Straumfluga 8 & 10
Sjóbirtingur: Straumfluga 6, 8 & 10
NobblerBleikja: Orange & bleikur 8, 10 & 12
Sjóbleikja: Orange, rauður & bleikur 8, 10 & 12
Urriði: Olive & svartur 8, 10 & 12
Sjóbirtingur: Orange 8, 10 & 12
Peacock
Bleikja: Gjarnan með kúluhaus 8, 10 & 12
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Með og án kúluhauss 8, 10 & 12
Sjóbirtingur: N/A
Peter Ross
Bleikja: Votfluga 10 & 12 / Púpa 12 & 14
Sjóbirtingur: Votfluga 10, 12 & 14
Urriði: N/A
Sjóbirtingur: N/A
Pheasant Tail
Bleikja: 10, 12 & 14
Sjóbleikja: N/A
Urriði: 10 & 12
Sjóbirtingur: N/A
Royal Coachman
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: Votfluga 10 & 12
Urriði: N/A
Sjóbirtingur: N/A
Teal and Black
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Votfluga 10, 12 & 14
Sjóbirtingur: N/A
Teal, Blue and Silver
Bleikja: Votfluga 12 & 14
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Votfluga 12 & 14
Sjóbirtingur: N/A
Vinstri græn
Bleikja: Púpa á grubber 10 & 12 / Straumfluga 10 & 12
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Straumfluga 8, 10 & 12 / Púpa á grubber 10 & 12
Sjóbirtingur: N/A
Watson’s Fancy
Bleikja: Kúluhaus 10, 12 & 14
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Votfluga 10 & 12
Sjóbirtingur: N/A
Þingeyingur
Bleikja: N/A
Sjóbleikja: N/A
Urriði: Straumfluga 6, 8 & 10
Sjóbirtingur: Straumfluga 6, 8 & 10

Eins og sjá má þá er þetta all þokkalegur listi og greinilega nóg að gera á næstunni að fylla á boxið. Fyrir þá sem áhuga hafa er hægt að nálgast þennan lista hér á PDF formi. Uppskriftir að þessum flugum má nálgast með því að smella á nafn flugunnar.


Eitt svar við “Boxið mitt”

  1. Gústaf Ingvi Avatar
    Gústaf Ingvi

    Flottur listi hjá þér og blogg líka

    Líkar við

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *