Einn af vinsælli hnútum fluguveiðimannsins, hér frá The New Fly Fisher.
-
Uni hnúturinn – New Fly Fisher
Höfundur:
-
Lefty Kreh og félagar með góða punkta
Vel nothæft kynningarmyndband frá http://www.reelresources.com með Lefty Kreh og félögum. Nokkrar góðar ábendingar.
Höfundur:
-
Hálfbragð – Half Hitch
Einföld leið til að smella hálfum hnúti á fluguna. Gott að hafa í huga þegar bústinn haus með mikið af fjöðrum er að flækjast fyrir.
Höfundur:

