Flýtileiðir

Fluguhnýtinganámskeið fyrir byrjendur

FOS birtir með ánægju tilkynningar um áhugaverða viðburði í febrúar sem tengjast flugum, fluguhnýtingum og opnir eru áhugafólki um efnið. Ef þú lumar á einhverju spennandi sem getur átt erindi inn á FOS og Febrúarflugur, ekki hika við að senda okkur skilaboð hérna eða tölvupóst á fos(hjá)fos.is

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *