Flýtileiðir

Endurhnýtingar

Það er alveg sama hve góðir við erum í að hnýta fluguna á tauminn, hnútarnir geta alltaf gefið sig. Við það að hnýta einþátta taumaenda við fluguna teygjum við alltaf á efninu að meira eða minna leiti og það leitast við að jafna sig, smokrar sér jafnvel smátt og smátt út úr hnútinum, reynir að rétta úr sér eftir að við höfum sveigt það og beygt inn í hann. Auðvitað er þetta bara agnarlítil hreyfing en nóg samt til þess að veikja hnútinn.

Ekki gleyma að endurhnýta fluguna annað slagið á meðan þú veiðir, undantekningarlaust eftir að þú hefur lagt stöngina frá þér í hléi, hvað þá yfir nótt. Það getur verið svo grátlegt að týna uppáhalds flugunni, hvað þá missa fisk bara vegna þess að maður nennti ekki að taka upp hnútinn. Þetta á einnig við um tengsl taums og taumaefnis.

Traustur?

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com