Flýtileiðir

Bábilja – Langt í veiði

Ef við erum að tala um vegalengdir, þá er næsta veiðivatn aldrei langt undan hér á Íslandi. Hringinn í kringum höfuðborgina iðar allt af lífi í vötnum í innan við 50km radíus, það sama má segja um alla aðra staði á Íslandi. Ef við erum aftur á móti að tala um að það er svo langt í veiði í dögum talið, þá er svarið já.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *