Einfalt, nei. Fluguveiðar, eins og allt annað sport, geta verið kostnaðarsamar en þú stjórnar því mikið til sjálfur. Auðvitað getur þú farið ‚overboard‘ og keypt þér allt það besta og dýrasta, en þú getur líka keypt þér skynsamlegt sett til að byrja með; 8-9 feta stöng með línu 5-7, tvo mismunandi tauma, alhliða taumaenda (2X) og box með 20-30 flugum. Hafðu bara eitt í huga, ekki kaupa bara einhverja stöng, veldu merki sem þú hefur í það minnsta heyrt minnst á eða góður vinur þinn mælir með.









Senda ábendingu