Flýtileiðir

V-gripið

Framkast
Bakkast

Jason Borger leiðbeinandi og mikill grúskari mælir með V-gripinu, sem og Henrik Mortensen. Henrik gengur töluvert lengra og segir önnur grip beinlínis röng. Nafnið á gripinu er dregið af stöðu þumals og vísifingurs. Stönginni er snúið um 45° réttsælis (m.v. rétthenta) og lófinn látinn vísa í kaststefnu.

Eitt svar við “V-gripið”

  1. Hvort gripið? « FLUGUR OG SKRÖKSÖGUR Avatar

    […] meðan sumir veiðimenn og kastkennarar mæla með Þumal ofaná, þá mæla aðrir með V-gripinu. Hér ræður ekki aðeins smekkur manna. Nokkrir aðrir þættir koma hér við sögu. Kaststíll […]

    Líkar við

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *