Flýtileiðir

Að losa stöng í sundur

Oftar en ekki hefur maður þurft að eyða drjúgum tíma í að losa veiðistöngina í sundur í lok veiðiferðar. Einfallt ráð, sem ég hef ekki hugmynd um hvers vegna virkar, er að taka hana í sundur fyrir aftan bak. Prófaðu bara næst þegar hún lætur eins og skrúfuð saman.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *