Flýtileiðir

Whip finish án tóla

Það er alltaf gott að geta reddað sér í veiði án þess að vera með hnýtingartólin með sér.  Annars hef ég aldrei notað annað en puttana við endahnútinn og ekki eru það þeir sem klikka í flugunum mínum.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *