Zug Bug

Höfundur Zug Bug, Cliff Zug ætlaði þessari flugu að vera eftirlíking vorflugu gyðlunnar og hefur greinilega tekist það all bærilega. Þessi fluga hefur oftast lent í einhverju af top 10 sætum yfir bestu silungaflugur allra tíma.

Öngull: Hefðbundin 8-16
Þráður: Svartur 8/0
Skott: Peacock
Vöf: Koparvír
Búkur: Peacock
Vængir: Ljósbrún stokkandarfjöður
Skegg: Brún hænufjöður

BleikjaSjóbleikjaUrriðiSjóbirtingur
Stærðir 8-16Stærðir 8-16

Veistu ekki alveg hvar efnið er að finna sem þú sækist í? Prófaðu þá að leita á síðunni