Teal, Blue and Silver

Þó þetta sé nokkuð hefðbundin, nánast klassísk Teal fluga þá ber hún sterk einkenni glepjunnar, líkist síli í spretti í kyrru vatni eða straumharðri á. Hefur reynst einna best í björtu veðri fyrir bleikju og urriða.

Höfundur: ókunnur
Öngull: Hefðbundin 8 – 18
Þráður: Svartur 6/0
Stél: Fanir úr bekkfjöður gullfasana
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Flatt silfur
Skegg: Blá hanafjöður
Vængur: Fanir úr brjóstfjöður urtandar
Haus: Svartur

BleikjaSjóbleikjaUrriðiSjóbirtingur
Votfluga 12 & 14 Votfluga 12 & 14 

Og til að hnýta endahnútinn, meistari Davie McPhail að hnýta þessa frábæru flugu.

Create a website or blog at WordPress.com