Teal and Black

Eins og næstum allar Teal flugur er Teal and Black ensk að uppruna og sver sig greinilega í ættina. Hefur getið sér orð fyrir að vera alhliða fluga í urriða, bleikju og lax.

Höfundur: ókunnur
Öngull: Hefðbundnir 8-18
Þráður: Svartur 6/0
Stél: Bekkfjaðrir úr gullfasana
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Svört ull eða selshár
Skegg: Svört hanafjöður
Vængur: Fanir af urtönd eða síðufjaðrir gráandar
Haus: Svartur

BleikjaSjóbleikjaUrriðiSjóbirtingur
Votfluga 10,12 & 14

Create a website or blog at WordPress.com