
Mickey Finn
Flugan er Amerísk að uppruna og hefur fyrir löngu sannað sig hérna á Íslandi og hefur lagt margan urriðann og bleikjuna af velli, hvort heldur staðbundna eða sjógengna.
Höfundur: John Alden Knight
Öngull: Legglangur 2-12
Þráður: Svartur 6/0
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Flatt silfur tinsel
Vængur: Hjartarhalahár; neðst fjórðungur úr gulum, þá fjórðungur úr rauðum og fyllt upp með gulum.
Haus: Svartur
Bleikja | Sjóbleikja | Urriði | Sjóbirtingur |
---|---|---|---|
Straumfluga 6,8,10 | Straumfluga 6,8,10 | Straumfluga 8,10 | Straumfluga 6,8,10 |
Svo má leika sér að því að gera fluguna úr allt öðru hráefni og þá lítur hún t.d. svona út:
