Heimasætan

Mögnuð fluga í sjóbleikju – Ein flottasta straumflugan í sjóbleikju og sjóbirting eru ummæli sem höfð eru um þessa flugu sem Óskar Björgvinsson hnýtti við Hofsá. Sjálfur hef ég tekið þessa og prófað sem púpu á grubber fyrir bleikju í vötnum með ágætum árangri, helst síðsumars.

Höfundur: Óskar Björgvinsson
Öngull: Legglangur 6-12
Þráður: Hvítur 6/0
Skott: Fanir úr rauðgulri gæsafjöður
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Hvítt flos
Skegg: Fanir úr rauðgulri hænufjöður
Vængur: Hár úr magenta íkornaskotti
Haus: Svartur með hvítum og svörtum augum.

BleikjaSjóbleikjaUrriðiSjóbirtingur
Straumfluga 8,10Púpa á grubber 10,12 Straumfluga 6,8,10

Hér að neðan má sjá hvernig Ívar í Flugusmiðjunni fer að því að hnýta Heimasætuna:

Create a website or blog at WordPress.com